top of page

Vetrarverk

Treystu okkur fyrir snjómokstri, söltun og snjótöku allan veturinn. Við sjáum til þess að svæðið hjá þér sé alltaf hreint, snyrtilegt og öruggt.

salting.jpg

Söltun

image_2025-10-24_220211748_edited.png

Snjómokstur

Screenshot (20).png

Handmokstur

Heildarþjónusta yfir sumartímann

Háþrýstiþvottur

Við hreinsum yfirborð með háþrýstiþvotti og gefum eigninni þinni ferskara og snyrtilegra útlit.

Myndir

Sílanbera

Með því að sílanbera innkeyrsluna verjum við yfirborðið, lengjum endinguna og tryggjum að hún haldist hrein og falleg lengur.

Myndir

Garðþjónusta

Frá garðslætti, beðahreinsun og trjáklippingum við sjáum til þess að garðurinn þinn sé snyrtilegur og vel við haldinn allt sumarið.

View Services
bottom of page