top of page
DSC01373_edited.jpg

Um Okkur

Útivinna ehf var stofnað af þremur ungum mönnum sem deila áhuga á snyrtilegu og vel við haldnu umhverfi. Við byrjuðum á litlum verkefnum með mikinn metnað og höfum smám saman byggt upp traust viðskiptasambönd með áreiðanleika og vönduðum vinnubrögðum. Í dag sinnum við fjölbreyttri þjónustu bæði á veturna og sumrin, allt frá snjómokstri og söltun til hreinsunar og annarra útivinnuverkefna. Við tökum stolti af því að skila góðu verki og tryggja að umhverfið hjá viðskiptavinum sé alltaf í toppstandi.

Learn More

Af hverju fá okkur í verkið?

Við leggjum áherslu á gæði og áreiðanleika í hverju verkefni. Teymið okkar vinnur af krafti og fagmennsku til að tryggja að umhverfið þitt sé alltaf í toppstandi. Við tökum hvert verk alvarlega og sjáum til þess að niðurstaðan standist bæði væntingar og tíma.

Snögg Svör

Við leggjum mikla áherslu að svara viðskiptavinum innan skams.

Vönduð Vinna

Með því að fá okkur í verkið tryggir þú vandað verk og engin fljótfærni.

Við hlustum á þig

Hver beiðni er einstök, við tökum mark á þínum þörfum.

Traust og reynsla

Við höfum unnið með fjölda ánægðra viðskiptavina og látum verkin tala.

bottom of page